top of page
"Það gengur vel"

- Íris Ann & Svava - 

Verið hjartanlega velkomin í Vefverslun Lunu og Lólu Flórens.

 

Grunnurinn að þessum rekstri  er vinátta okkar Írisar og Svövu. Við erum búnar að vera vinkonur í 25 ár.

Við höfum staðið með hvor annarri í gegnum súrt og sætt & hvatt hvor aðra.

 

Í dag höfum við sameinað krafta okkar í fallegu viðskiptasambandi.

Okkur er ekkert ómögulegt, það eina sem stendur í vegi fyrir okkur að það eru bara 24 klst. í sólarhring.

 

Í verslunum okkar má sjá hvernig við færum okkar árangur í eitthvað sem er áþreifanlegt fyrir alla.

 

Við erum nornir sem elska sjálfbærni, vintage, hvítan galdur & að skála fyrir litlu sigrunum. 

 

Grunnurinn að þessu öllu er að sjálfsögðu ástríða í matreiðslu, sköpun og ákveðni til að ná árangri.

Við hlökkum til að taka á móti ykkur.

 

Ást og friður.

Íris Ann og Svava

bottom of page