top of page


Hraðstefnumót!
Ert þú að leita að ástinni og vilt hitta fólk í persónu þar sem ríkir gagnkvæm virðing??!! Nornirnar á Garðastræti hafa nýlega verið titlaðar leiðsögumenn ástarinnar. Fyrsti viðburðurinn okkar gekk vonum framar!
Við bjóðum þér að taka þátt með því að fylla út umsóknina hér fyrir neðan.
Þú skráir þig og við látum svo vita þegar það verður næst viðburður í þínum aldurs og kynhneigðs flokki...
bottom of page