top of page

Gæsun

00382
kr40 000
In stock
1
Product Details

Gæsapartý?

Að eiga huggulega stund á Lólu Flórens er grunnur að góðri gæsun þar sem allir njóta sín með stjörnu dagsins.

Innifalið fyrir hópinn:

  • Prosecco eða Sparkling te (0%) glas og kökusneið á hverja dömu.
  • Gæsin finnur sér vintage flík- mátun á allskonar fatnaði er lykillinn að góðri skemmtun fyrir alla. Gæsin tekur svo með sér heim flíkina sem fær flest atkvæði, eða að 10.000 króna verðmæti.
  • Nornin kemur og les í tarotspilin fyrir þá sem vilja. Örspá þar sem rýnt er í nánustu framtíð.
  • Miðað við 8 manns 5000 kr. á mann
Save this product for later
bottom of page