top of page

Byrjendanámskeið í TAROT/TALNASPEKI/STJÖRNUSPEKI

00672
kr15 500
In stock
1
Product Details

Sigrún Unnsteinsdóttir heldur námskeið hjá okkur á Lólu Flórens.

Sigrún bættist í okkar raðir í sumar og er alveg mögnuð, við hlökkum mikið til að fá ykkur öll í hús.

Sigrún er með 30 ára reynslu og er alræmd norn. Hennar fyrsta skref var stjörnuspeki, eftir það var ekki aftur snúið.

Nornin fæddist.

Námskeiðið er þríþætt. Sigrún dregur saman og kennir tarotlestur í samfloti við stjörnuspeki og talnaspeki og allt það sem hefur lærst í gegnum árin.
Með þessari aðferð er kafað enn lengra í spilin og leiðir kynntar hvernig við náum tökum á þessum þremur þáttum saman.

Við virkjum innsæið og lærum að láta heiminn vinna okkur í hag.


Námskeiðið er 3 klukkustundir, innifalið í þessari fallegu kvöldstund er:

-Kennsla á tarotspilin.
-Kennsla á störnuspeki.
-Kennsla á talnaspeki.
-Þú færð leiðbeiningar með þér heim.
-Við drekkum nornate.
-Palo Santo- hinn heilagi viður Suður Ameríku, notaður við hvers kyns nornagaldur í þúsundir ára.
-Kristall sem á að fylgja tarotspilunum þínum þegar hann er ekki í notkun.
-Hressing í hléi, grillaðar ostasamlokur með hummus og pikkluðum lauk.
-Kaka í desert.

Ef þú átt tarotspil þá koma með, með sér. Annars er hægt að kaupa spil á Lólu Flórens- við eigum öll spilin sem henta sem byrjendaspil. Verð frá 4800-.

Námskeiðið kostar 15.500-
Save this product for later
bottom of page