top of page

Vilt þú halda veislu hjá okkur?

00691
kr70 000
In stock
1
Product Details

Lóla Flórens er tilvalinn staður fyrir einkasamkvæmi, hentar vel fyrri 10-55 manns.

Við tökum á móti hvers kyns veislu eða öðrum gjörningum á Garðastræti 6.

Aðkeyptur matur er velkominn.

Skilmálar fyrir leigu á staðnum eru kaup á drykkjarveitingum.

Mismundandi möguleikar í boði.

Hægt að vera á neðri hæð fyrir smærri hópa, í sérrými. Lágmarksgjald er 70.000 og keyptar veitingar reiknast upp í verðið.

Fyrir minni og stærri hópa er hægt að loka Kaffihúsinu, viðverutími er umsemjanlegur. Grunnverð 130.000- og reiknast veitingar upp í verðið.

Öllum er frjálst að koma með aðkeyptann mat.

Innifalið er starfsmaður, leiga á salnum og veitingar sem pantaðar eru.

Hlökkum til að halda partý með þér.

Save this product for later
bottom of page